Tilraun sem algerlega virkar

Atónal blús: Höfuðsynd Útg. Glamur 4 stjörnur Ný plata, Höfuðsynd með hljómsveitinni Atónal blús kemur á óvart. Fyrsta lagið, sem líka heitir Atónal blús og er eingöngu instrúmentalt, er skemmtilega viðburðarríkt. Þó að nokkrir hljóðfæraleikarar komi við sögu, er yfirbragðið rafrænt. Sumir sem fást við að semja slíka tónlist eiga það til að detta í […]

Skrumskæling tónlistarinnar

Khatia Bhuniatishvili flutti verk eftir Brahms, Chopin, Ravel og Stravinsky í Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 29. maí á Listahátíð í Reykjavík. 1 stjarna Það var eitthvað dinner-kennt við það hvernig Khatia Bhuniatishvili spilaði Brahms. Jú, píanóhljómurinn var mjúkur og fallegur, en tónlistin hafði enga almennilega lögun. Hún skorti karakter. Þetta var áferðarfagurt, en það var […]