Roooooosalega langir tónleikar

2 stjörnur Kammertónleikar Verk eftir Cutright, Elgar, Sjostakóvitsj, Yi, Kimura, Bruce, Áskel Másson og Þráinn Hjálmarsson. Flytjendur voru aðstandeendur og þátttakendur í Harpa Internation Music Academy. Norðurljós í Hörpu fimmtudaginn 15. ágúst „Fyrirgefðu, herra minn, en veistu nokkuð hver stjórnandinn er hér á tónleikunum?“ Ölduð kona sem sat við hliðina á mér spurði mig. Ég […]

Samkynhneigðir kórar sungu frá hjarta

4 stjörnur Kórtónleikar Rock Creek Singers og Hinsegin kórinn sungu blandaða dagskrá. Stjórnendur: Dr. Thea Kano og Helga Margrét Marzellíusardóttir. Norðurljós í Hörpu miðvikudaginn 14. ágúst Orðið negrasálmur, sem ég ólst upp við, þykir ekki við hæfi lengur. Skemmst er að minnast þess þegar kurr skapaðist vegna tónleika sem haldnir voru í Akureyrakirkju fyrir fimm […]

Úps!

4 stjörnur Söngtónleikar Lög eftir Kurt Weill í flutningi Bjarkar Níelsdóttur og Matthildar Önnu Gísladóttur. Gljúfrasteinn sunnudagur 11. ágúst Það er gaman að koma á tónleika í Gljúfrasteini. Stofa skáldsins er falleg, viðarklæddir veggirnir eru hlýlegir. Á sófaborðinu er veglegt silfurbox fyrir sígarettur ásamt öskubökkum; minnisvarði um það þegar sjálfsagt þótti að reykja hvar sem […]

Hvar er Bobby Fischer?

Geisladiskur 3 stjörnur Bobby. Mikael Máni Trio. Smekkleysa Bobby Fischer var ekki bara snillingur á skáksviðinu. Hann bjó líka yfir tónlistarhæfileikum. Þegar hann var táningur og var að keppa á skákmóti í Bled í Slóveníu ætluðu félagar hans að gera góðlátlegt grín að honum. Þeir fengu hann til að fara upp á svið í næturklúbbi […]