Fagmennska, nákvæmni og innlifun
4 og hálf stjarna Verk eftir Gallo, Pergolesi, Locatelli, Marcello, Vivaldi og Veracini. Kammersveit Reykjavíkur lék. Einleikarar: Laufey Jensdóttir og Steiney Sigurðardóttir. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 8. desember Ef maður er staddur á kaffihúsi þá er ekki ólíklegt að Vivaldi sé á fóninum. Tónlist hans er orðin að klisju, hún er alltumlykjandi, eins konar tónrænt […]