Tónlist sem mun lifa um ókomna tíð

Kona sem ég þekki samdi tónlist fyrir bíómynd. Í myndinni var danssena á brú, en tónlist konunnar átti að vera leikin þar undir. Þegar hún sá myndina skömmu fyrir frumsýningu uppgötvaði hún að búið var að klippa tónlistina án hennar leyfis; hún hafði verið stytt um helming. Í ljós kom að brúin, sem var sérstaklega […]

Söknuður eftir kaþólskri tíð sveif yfir vötnum

4 stjörnur Cantoque Ensemble flutti íslenska tónlist. Steinar Logi Helgason stjórnaði. Hafnarborg Þriðjudaginn 7. Júlí Frans páfi spurði eitt sinn: „Hverjir eru betri, kaþólikkar eða mótmælendur?“ Hann svaraði sjálfum sér: „Þeir sem eru saman í bróðerni.“ Þannig hefur það oft ekki verið. Við vorum kaþólsk í rúmar fimm aldir, en svo sörguðu þeir af Jóni […]

Andrúmsloft djúprar hugleiðslu

4 stjörnur Verk eftir Purcell, Dowland, Paisiello, Scarlatti, Jáuregui og fleiri. Flytjendur: Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Eyjólfur Eyjólfsson og Francisco Javier Jáuregui. Hafnarborg sunnudaginn 5. júlí „Minn gúrú er meiri en þinn gúrú.“ Indverski heimspekingurinn Jiddu Krishnamurti sagði þetta stundum, og var þar að deila á stríðandi fylkingar ólíkra trúarbragða. Hinn sannkristni heldur að hann sé […]

Ha ha ha… ha ha ha

5 stjörnur Óperugala á Sönghátíð í Hafnarborg. Dísella Lárusdóttir og Bjarni Thor Kristinsson sungu; Antonia Hevesi lék á píanó. Hafnarborg laugardaginn 4. júlí Til er lag sem samanstendur að mestu af hlátri. Það er The Laughing Policeman eftir Charles Jolly. Þar segir af gömlum og feitum lögregluþjóni sem er alltof vingjarnlegur fyrir starf sitt, því […]

Seiðandi andrúmsloft en rangur maður

Geisladiskur 3 stjörnur Ævitún. Tveir flokkar ljóðalaga eftir Jón Hlöðver Áskelsson. Flytjendur: Huldea Björk Garðarsdóttir, Kristinn Sigmundsson og Daníel Þorsteinsson. Tölvutónn ehf Ulysses S. Grant, hershöfðinginn knái sem leiddi her sinn til sigurs í amerísku borgarastyrjöldinni á nítjándu öld og varð síðar forseti, sagði eitt sinn: „Ég þekki bara tvö lög. Annað þeirra er Yankee […]