Nektin umvafin á nýjum geisladiski

Geisladiskur 5 stjörnur Benedikt Kristjánsson syngur Schubert og íslensk þjóðlög. Alexander Schmalcz leikur á píanó. Genuin. Þegar málaliði reyndi fyrir margt löngu að ræna tveimur börnum frá íslenskri konu og flytja þau til feðra sinna í Bandaríkjunum, tókst honum ekki betur upp en svo að hann var settur í fangelsi. Hann slapp hins vegar, og […]

Óheppilegar aðstæður á djasstónleikum

2 og hálf stjarna Freyjujazz Djasstónleikar með Theresiu Philipp, Juliu Hülsmann, Sunnu Gunnlaugs, Clöru Däubler, LIzzy Scharnofske og Stínu Ágústsdóttur. Listasafn Íslands Fimmtudagur 13. júní Kynbundin mismunun á sér stað í djassinum eins og víðar. Rannsóknir í Bandaríkjunum hafa leitt í ljós að karlar í djasshljómsveitum taka oftar sóló en konurnar. Þær eru líka sjaldnar […]

Minna er stundum meira

3 stjörnur Lokatónleikar Kirkjulistahátíðar Verk eftir Bach og Sigurð Sævarsson. Schola cantorum og Mótettukór Hallgrímskirkju sungu. Alþjóðlega barokksveitin í Hallgrímskirkju lék. Einsöngvarar: Herdís Anna Jónasdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir, David Erler, Benedikt Kristjánsson og Oddur Arnþór Jónsson. Hallgrímskirkja mánudaginn 10. júní Kirkjulistahátíð endaði ekki með hvelli heldur kjökri, svo vitnað sé í hið fræga ljóð T. S. […]

Eins og hjónaband dúfu og krókódíls

Tónlist 2 og hálf stjarna Kammertónleikar Maríubænir frá Montserrat á Kirkjulistahátíð. Flytjendur: Umbra Ensemble, Cantores Islandiae, Þórdís Gerður Jónsdóttir, Kristofer Rodriguez Svönuson, Eggert Pálsson og Marina Albero. Hallgrímskirkja þriðjudagur 4. júní Gárungar hafa sagt að það sé allt í lagi að koma of seint á tónleika í Hallgrímskirkju. Bergmálið sé svo mikið að maður heyrir […]

Raunverulegur innblástur er sjaldgæfur

Tónlist 4 og hálf stjarna Opnunartónleikar Kirkjulistahátíðar Mysterium eftir Hafliða Hallgrímsson, auk tónlistar eftir Messiaen. Flytjendur: Schola cantorum, Mótettkukór Hallgrímskirkju, Hátíðarhljómsveit Kirkjulistahátíðar. Einsöngvarar: Herdís Anna Jónasdóttir, Hanna Dóra Sturludóttir, Elmar Gilbertsson og Oddur Arnþór Jónsson. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Hallgrímskirkja laugardaginn 1. júní Í tónsmíðum eru margir kallaðir en fáir útvaldir. Tónskáld sem hafa lítinn innblástur […]