Hnotubrjóturinn var ógleymanleg stund
5 stjörnur Hnotubrjóturinn eftir Tsjajkovskí. Flytjendur: Hátíðarballettinn í St. Pétursborg og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Danshöfundar: Marius Petipa og Lev Ivanov. Leikmynd og búningar: Vyacheslav Okunev. Lýsing: Rainer Kornhuber. Eldborg í Hörpu föstudaginn 23. nóvember Samkvæmt þýskri alþýðutrú á hnotubrjótur að færa heimilinu gæfu. Hann táknar styrk og ver fyrir hættu og illum öndum. Hefð var fyrir […]