Hnotubrjóturinn var ógleymanleg stund

5 stjörnur Hnotubrjóturinn eftir Tsjajkovskí. Flytjendur: Hátíðarballettinn í St. Pétursborg og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Danshöfundar: Marius Petipa og Lev Ivanov. Leikmynd og búningar: Vyacheslav Okunev. Lýsing: Rainer Kornhuber. Eldborg í Hörpu föstudaginn 23. nóvember Samkvæmt þýskri alþýðutrú á hnotubrjótur að færa heimilinu gæfu. Hann táknar styrk og ver fyrir hættu og illum öndum. Hefð var fyrir […]

Höfundur þjóðsöngs í óstuði

3 og hálf stjarna Kammertónleikar Verk eftir Mozart, Beethoven, Vaughan Williams, Snorra S. Birgisson og Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Flytjendur: Hallveig Rúnarsdóttir, Guðný Guðmundsdóttir, Ragnar Jónsson og Richard Simm. Norðuljós í Hörpu sunnudaginn 18. nóvember Halldór Laxness fann þjóðsöng Íslendinga allt til foráttu í grein sem hann skrifaði í Þjóðviljann á lýðveldisárinu 1944. Hann kvartaði m.a. yfir […]

Guð er suðurríkjamaður

5 stjörnur Hershöfðinginn (the General) frá 1926, sýnd við lifandi tónlist Davíðs Þórs Jónssonar. Flytjendur: Davíð Þór og Lúðrasveitin Svanur undir stjórn Carlosar Caro Aguilera. Norðurljós í Hörpu laugardaginn 17. nóvember Í annarri Twin Peaks þáttaröðinni er maður nokkur búinn að missa vitið. Hann ver öllum tíma sínum í að endurskapa bandarísku borgarastyrjöldina með tindátum […]

Dragdrottningar Valhallar

Tónlist 4 stjörnur Þrymskviða eftir Jón Ásgeirsson. Einsöngvarar: Guðmundur Karl Eiríksson, Margrét Hrafnsdóttir, Keith Reed, Agnes Thorsteins, Þorsteinn Freyr Sigurðsson, Eyjólfur Eyjólfsson, Gunnar Björn Jónsson og Björn Þór Guðmundsson. Einnig söng Háskólakórinn og Sinfóníuhljómsveit unga fólksins lék. Leikstjóri: Bjarni Thor Kristinsson. Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson. Norðurljós í Hörpu föstudaginn 26. október Ég las nýlega grein þar […]