Öllum ferðum aflýst
Söng- og kammertónleikar 3 stjörnur Upphafstónleikar Myrkra músíkdaga þar sem flutt voru verk eftir Halldór Smárason, Báru Gísladóttur, Finn Karlsson og Petter Ekman. Flytjendur voru Elísabet Einarsdóttir og Elektra Ensemble. Kaldalón í Hörpu, fimmtudaginn 28. janúar. Myrkir músíkdagar hófust á slökunaræfingu. Ha? Jú, fyrstu tónleikar hátíðarinnar fóru fram í Kaldalóni í Hörpu og upphafsatriðið, Vegfarendur […]