Öllum ferðum aflýst

Söng- og kammertónleikar 3 stjörnur Upphafstónleikar Myrkra músíkdaga þar sem flutt voru verk eftir Halldór Smárason, Báru Gísladóttur, Finn Karlsson og Petter Ekman. Flytjendur voru Elísabet Einarsdóttir og Elektra Ensemble. Kaldalón í Hörpu, fimmtudaginn 28. janúar. Myrkir músíkdagar hófust á slökunaræfingu. Ha? Jú, fyrstu tónleikar hátíðarinnar fóru fram í Kaldalóni í Hörpu og upphafsatriðið, Vegfarendur […]

Ævintýralegir tónleikar Sinfóníunnar

Sinfóníutónleikar 4 stjörnur Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Jón Leifs, Sibelius og Mahler. Einleikari: Esther Yoo. Stjórnandi Osmo Vänskä. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 21. janúar Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands á fimmtudagskvöldið byrjuðu ekkert sérstaklega vel. Á dagskránni voru þrjár hugleiðingar Jóns Leifs um „þrjú óhlutræn málverk.“ Hugleiðingarnar voru örstuttar, tóku samtals um 6 mínútur. Nokkrir óhreinir […]

Sunginn Gyrðir Elíasson

Söngtónleikar 2 stjörnur Caput hópurinn ásamt Kristni Sigmundssyni flutti tónlist eftir Hauk Tómasson við ljóð eftir Gyrði Elíasson. Breiðholtskirkja, laugardaginn  16. Janúar Talan sextán var í aðalhlutverki á tónleikum Caput hópsins á laugardaginn. Það var sextándi janúar árið tvö þúsund og sextán og klukkan var fjögur. Í tarotspilunum er trompspil númer sextán turninn sem er lostinn […]

Rétta stemningin var til staðar

Söngtónleikar 3 stjörnur Agnes Thorsteins flutti lög eftir Faure, Strauss, Rakmaninoff og fleiri. Agnes Löve lék á píanó. Hannesarholti sunnudaginn  3. janúar. Agnes Thorsteins mezzósópran vakti athygli með debúttónleikum sínum í Norræna húsinu fyrir tæpum tveimur árum síðan. Hún sýndi mikinn listrænan þroska fyrir manneskju sem enn er í námi, en hún er um þessar […]