Mikill er máttur tónlistarinnar
Óperusöngkona gengur fram á sviðið. Hún er stór og mikil, í gullslegnum kjól. Hljómsveitin spilar á fullu og söngkonan dregur andann djúpt. Tónarnir sem hún syngur eru brjálæðislega sterkir. Á háa C-inu brotna kampavínsglös tónleikagesta og sprungur koma í gleraugun. Risavaxin kristalsljósakrónan splundrast og glerbrotum rignir yfir alla. Líklega hefur enginn séð þetta gerast í […]