Mikill er máttur tónlistarinnar

Óperusöngkona gengur fram á sviðið. Hún er stór og mikil, í gullslegnum kjól. Hljómsveitin spilar á fullu og söngkonan dregur andann djúpt. Tónarnir sem hún syngur eru brjálæðislega sterkir. Á háa C-inu brotna kampavínsglös tónleikagesta og sprungur koma í gleraugun. Risavaxin kristalsljósakrónan splundrast og glerbrotum rignir yfir alla. Líklega hefur enginn séð þetta gerast í […]

Tröllið sem stal jólunum

Niðurstaða: Vel sungið en engu að síður sérlega leiðinlegir tónleikar sem liðu fyrir skort á alþýðleika. Kór Hallgrímskirkju söng undir stjórn Steinars Loga Helgasonar. Einsöngur: Jóna G. Kolbrúnardóttir. Einleikur: Baldvin Oddson. Hallgrímskirkja fimmtudagur 16. desember Hvernig skiptir kórstjóri um ljósaperu? Hann heldur um hana og lætur heiminn snúast í kringum sig. Nú skal ósagt látið […]

Forkunnarfagur söngur bar af

Niðurstaða: Frábær tónlist en flutningurinn var misjafn og slæmur hljómburður hjálpaði ekki. Miðevrópsk kvikmyndatónlist Kaldalón í Hörpu mánudagur 6. desember Tónskratti, eða Diabolus in musica, er bil á milli tveggja tóna sem kallast stækkuð ferund. Hún þótti óskaplega ljót í gamla daga; þaðan kemur nafnið. Tónbilið er algengt í tónlist sem fjallar á einhvern hátt […]

Bach hefði getað verið betri

Niðurstaða: Sumt var gott, annað ekki. Verk eftir Bach á jólatónleikum Kammersveitar Reykjavíkur Einleikarar: Una Sveinbjarnardóttir og fleiri Norðurljós í Hörpu sunnudagur 5. desember Franska tónskáldið Paul Dukas sagði einu sinni að konsertinn væri óæðra listform í samanburði við sinfóníuna. Í hinum fyrrnefnda væri áherslan á einstaklinginn og yfirburði hans, þ.e. einleikarann, en í sinfóníunni […]

Dásamlegur í höndum Víkings

Niðurstaða: Glæsilegur geisladiskur með sannfærandi túlkun Geisladiskur Víkingur Ólafsson: Mozart & Contemporaries Detusche Grammophon Rannsóknir hafa upplýst að þeir sem hlusta á sónötu fyrir tvö píanó í D-dúr K 448 eftir Mozart rétt áður en þeir eiga  að leysa ákveðnar heilaþrautir, standa sig betur en aðrir. Vísindarannsóknir hafa líka sýnt fram á að sama sónata, […]