Píanóleikurinn var göldrum líkastur
Niðurstaða: Einhverjir bestu djasstónleikar sem hér hafa verið haldnir. Craig Taborn lék á píanó tónlist eftir sjálfan sig Salurinn í Kópavogi Sunnudaginn 8. maí Henry Pleasants var ekki aðeins tónlistargagnrýnandi um miðja síðustu öld, heldur líka starfsmaður hjá CIA. Hann skrifaði m.a. tvær athyglisverðar bækur, Serious Music and All That Jazz og The Agony of […]