Minna er stundum meira

3 stjörnur Lokatónleikar Kirkjulistahátíðar Verk eftir Bach og Sigurð Sævarsson. Schola cantorum og Mótettukór Hallgrímskirkju sungu. Alþjóðlega barokksveitin í Hallgrímskirkju lék. Einsöngvarar: Herdís Anna Jónasdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir, David Erler, Benedikt Kristjánsson og Oddur Arnþór Jónsson. Hallgrímskirkja mánudaginn 10. júní Kirkjulistahátíð endaði ekki með hvelli heldur kjökri, svo vitnað sé í hið fræga ljóð T. S. […]

Eins og hjónaband dúfu og krókódíls

Tónlist 2 og hálf stjarna Kammertónleikar Maríubænir frá Montserrat á Kirkjulistahátíð. Flytjendur: Umbra Ensemble, Cantores Islandiae, Þórdís Gerður Jónsdóttir, Kristofer Rodriguez Svönuson, Eggert Pálsson og Marina Albero. Hallgrímskirkja þriðjudagur 4. júní Gárungar hafa sagt að það sé allt í lagi að koma of seint á tónleika í Hallgrímskirkju. Bergmálið sé svo mikið að maður heyrir […]

Raunverulegur innblástur er sjaldgæfur

Tónlist 4 og hálf stjarna Opnunartónleikar Kirkjulistahátíðar Mysterium eftir Hafliða Hallgrímsson, auk tónlistar eftir Messiaen. Flytjendur: Schola cantorum, Mótettkukór Hallgrímskirkju, Hátíðarhljómsveit Kirkjulistahátíðar. Einsöngvarar: Herdís Anna Jónasdóttir, Hanna Dóra Sturludóttir, Elmar Gilbertsson og Oddur Arnþór Jónsson. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Hallgrímskirkja laugardaginn 1. júní Í tónsmíðum eru margir kallaðir en fáir útvaldir. Tónskáld sem hafa lítinn innblástur […]

Spennan í hámarki þegar Jesús breytti vatni í vín

4 og hálf stjarna Sinfóníutónleikar Verk eftir Saariaho, MacMillan og Beethoven. Einleikari: Jean-Yves Thibaudet. Stjórnandi Osmo Vänskä. Eldborg í Hörpu fimmtudagur 23. maí Bach er vinsælt tónskáld en fáir vita nokkuð um guðfræðina í tónlist hans. Fyrir honum var tónlist beinlínis framlenging á guðfræðilegum vangaveltum, og fyrir bragðið er allskonar táknfræði í tónlist hans. Ofurlítið […]

Haltu kjafti og vertu sæt

4 stjörnur Sinfóníutónleikar Verk eftir Chabrier, Brahms og Farrenc. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék. Einleikarar: Ari Þór Vilhjálmsson og Sigurgeir Agnarsson. Stjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 16. maí Farsímar á sinfóníutónleikum eru plága. Á tónleikunum í þar síðustu viku var m.a. á efnisskránni píanókonsertinn eftir Grieg. Á viðkvæmum stað í hæga, rólega kaflanum, hringdi […]

Andlegt ferðalag fullt af spennu

5 stjörnur Kammertónleikar Verk eftir Prókofíev, Dvorák, Grieg og Piazzolla. Auður Hafsteinsdóttir lék á fiðlu, Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 12. maí Tónlistarnám  bætir minni, tungumálafærni og rökhugsun, svo fátt eitt sé nefnt. Töluverð gróska er í tónlistarkennslu á Íslandi enda margir frábærir kennarar starfandi. Sumir þeirra eru einnig einleikarar sem […]

Enn einn dagurinn á skrifstofunni

3 og hálf stjarna Verk eftir Grieg, Verdi og Prókofíev. Einleikari: Nikolai Lugansky. Stjórnandi: Eivind Aadland. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 9. maí Á YouTube er upptaka af ungum trúleysingja sem les Biblíuna í hæðnisróm. Hugmyndin er fyndin, en sjálf upptakan veldur vonbrigðum. Trúleysinginn ýkir svo háðið í röddinni að það missir marks. Kanadíski píanóleikarinn Glenn […]