Nokkur undarlegustu tónverk sögunnar
Einu sinni kom ég fram sem píanóleikari á ráðstefnu í Háskóla Íslands. Ráðstefnan var haldin árið 2000 og fjallaði um tímann og tímamót. Ég settist við flygilinn og lagði hendurnar á hljómborðið. Svo beið ég í rúmlega fjórar mínútur, en stóð því næst upp, hneigði mig og gekk út við dræmt lófatak. Þetta var verkið […]