Karókí á djasstónleikum?

2 stjörnur Reykjavík Mambó Band (Jóhannes Þorleifsson, Agnar Már Magnússson, Gunnar Hrafnsson, Kristófer Rodriguez Svönuson, Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir og Alexandra Kjeld) kom fram í djassklúbbnum Múlanum. Björtuloft í Hörpu miðvikudaginn 19. apríl Á heimasíðu Hörpu stóð eftirfarandi um tónleika í djassklúbbnum Múlanum á miðvikudagskvöldið: „Reykjavik Mambo Band leikur sjóðheitar salsa útsetningar frá Kúbu, Kólumbíu og […]

Gréta Salóme fór á kostum

4 stjörnur Djasstónleikar. Gréta Salóme, Gunnar Hilmarsson og Leifur Gunnarsson komu fram á Freyjujazzi. Listasafn Íslands Þriðjudagur 11. apríl (Þessi grein birtist í Fréttablaðinu fimmtudaginn 13. apríl). Ég kom við  í Listasafni Íslands í hádeginu á þriðjudaginn. Leiðin lá fyrst í kaffiteríuna, en á meðan ég var að ganga upp stigann heyrðist ofsafenginn hljóðfæraleikur. Hann […]

Fjölbreyttar raddir saxófónsins

3 stjörnur Kammertónleikar Íslenski saxófónkvartettinn, Vigdís Klara Aradóttir, Sigurður Flosason, Peter Tompkins og Guido Bäumer, flutti verk eftir Svein Lúðvík Björnsson, Glass, Pärt, Bozza og Piazzolla. Salurinn í Kópavogi fimmtudagurinn 6. apríl Þegar ég fór á saxófóntónleika í Salnum í Kópavogi á fimmtudagskvöldið hélt ég að ég væri að fara að hlusta á djass. Það […]