Karókí á djasstónleikum?
2 stjörnur Reykjavík Mambó Band (Jóhannes Þorleifsson, Agnar Már Magnússson, Gunnar Hrafnsson, Kristófer Rodriguez Svönuson, Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir og Alexandra Kjeld) kom fram í djassklúbbnum Múlanum. Björtuloft í Hörpu miðvikudaginn 19. apríl Á heimasíðu Hörpu stóð eftirfarandi um tónleika í djassklúbbnum Múlanum á miðvikudagskvöldið: „Reykjavik Mambo Band leikur sjóðheitar salsa útsetningar frá Kúbu, Kólumbíu og […]