Ósannfærandi Messías
Dómkórinn ásamt kammersveit og einsöngvurum fluttu Messías eftir Handel í Eldborg í Hörpu miðvikudaginn 28. október. 2 stjörnur Ekki er ljóst afhverju menn rísa úr sætum sínum þegar hallelújakórinn hefst í Messíasi eftir Handel. Hvað myndi maður ekki gera ef himnarnir opnuðust og sjálfur Guð almáttugur opinberaði dýrð sína? En fólk stóð einmitt á fætur […]