Heljarstökk eftir hljómborðinu

Sinfóníutónleikar 3 stjörnur Verk eftir Ravel, Tsjajkovskíj og Beethoven í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands á Listahátíð í Reykjavík. Stjórnandi: Valdimir Ashkenazy. Einleikari: Jean-Efflam Bavouzet. Eldborg í Hörpu, miðvikudaginn 25. maí Segja má að aukalagið á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á miðvikudagskvöldið hafi verið aðalatriði tónleikanna. Einleikarinn, Jean-Efflam Bavouzet var búinn að spila G-dúr konsertinn eftir Ravel með […]

Alvöru djass á Sinfóníutónleikum

Sinfóníutónleikar 4 stjörnur Verk eftir Bernstein, Gershwin, Barber og Copland. Einleikari: Orion Weiss. Stjórnandi: JoAnn Falletta.  Eldborg í Hörpu, fimmtudaginn 12. maí Það var léttur andi á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á fimmtudagskvöldið. Fyrst á dagskránni var tónlist eftir Leonard Bernstein. Þetta var forleikurinn að Candide sem er óperetta og byggist á samnefndri sögu eftir Voltaire, […]

Vængstífður Eldfugl

Sinfóníutónleikar 3 stjörnur Verk eftir Debussy, Webern og Stravinskí í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands og einstakra hljóðfæraleikara hennar. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Norðurljós í Hörpu, föstudaginn 6. maí Ef sýna á myndband á undan tónleikum þar sem áheyrendur eru fræddir um efnisskrána, þá verður að gera það almennilega. Í um hálftíma fyrir tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Norðurljósum […]

Píanókennsla – einkakennsla í píanóleik

Ég er kennari við Tónmenntaskóla Reykjavíkur. Þau börn sem hafa áhuga á að koma til mín í tíma þurfa að sækja um í gegnum skólann. Hinsvegar kenni ég líka fullorðnum einstaklingum sem hafa áhuga á að láta draum sinn rætast. Kennslan fer fram utan Tónmenntaskólans, þetta er einkakennsla. Á meðal nemenda minna eru læknir, flugmaður, […]