Til umhugsunar… en ekkert bros
4 stjörnur Verk eftir Halldór Smárason. Flytjendur: Strokkvartettinn Siggi. Norðurljós í Hörpu fimmtudaginn 20. ágúst Kántrísöngvari bjó einu sinni lag til um pabba sinn, sem var tónskáld og samdi ómstríða tónlist. Textinn var einhvern veginn svona: „Pabbi var tónskáld. Nútímatónlist var stíllinn hans. Tónlistin hans kom þér til að hugsa. En aldrei að brosa.“ Líklega […]