Flautað út í eitt í Norræna húsinu

3 stjörnur kammertónleikar Íslenski flautukórinn og gestir fluttu verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Norræna húsið sunnudaginn 22. apríl Þorkell Sigurbjörnsson hefði orðið áttræður á árinu, en hann lést fyrir fimm árum síðan. Hann var eitt fremsta tónskáld þjóðarinnar og gat samið allt mögulegt, tónlist fyrir leikhús, og kirkjur – allskonar tækifæri. Sálmarnir hans eru margir ódauðleg […]

Vorinu fagnað í Kristskirkju

4 stjörnur Steingrímur Þórhallsson: Harpa kveður dyra, tólf blik og tónar við ljóð Snorra Hjartarsonar. Kór Neskirkju söng, Steingrímur Þórhallsson stjórnaði. Kristskirkja miðvikudaginn 18. apríl „Ég er komin með vorið til þín, vaknaðu og sjáðu.“ Þessa setningu var að finna í kórverki eftir Steingrím Þórhallsson sem ber nafnið Harpa kveður dyra, tólf blik og tónar […]

Ekki bara spilað heldur dansað líka

4 stjörnur Tónlist eftir Leclair, Couperin og Rameau í flutningi Barokkbandsins Brákar. Dansarar: Unnur Elísabet Gunnarsdóttir og Ásgeir Helgi Magnússon. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 8. apríl „Börn eiga að vera séð, ekki heyrð.“ Þetta var algeng skoðun í gamla daga. Segja má að því sé öfugt farið um barokkdansa á tónleikum nútímans. Þeir eru heyrðir, […]