Flautað út í eitt í Norræna húsinu
3 stjörnur kammertónleikar Íslenski flautukórinn og gestir fluttu verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Norræna húsið sunnudaginn 22. apríl Þorkell Sigurbjörnsson hefði orðið áttræður á árinu, en hann lést fyrir fimm árum síðan. Hann var eitt fremsta tónskáld þjóðarinnar og gat samið allt mögulegt, tónlist fyrir leikhús, og kirkjur – allskonar tækifæri. Sálmarnir hans eru margir ódauðleg […]