Hinn blindi Bocelli var kóngurinn í hljóðkerfinu

Niðurstaða: Bráðskemmtilegir tónleikar. Andrea Bocelli söng blandaða dagskrá. Með honum komu fram Jóhanna Guðrún, Maria Aleida Rodriguez og Anastasyia Petryshak. Sinfonia Nord lék. Marcello Rota stjórnaði. Kórinn í Kópavogi laugardagur 21. maí Ég tók myndskeið af öllum fjöldanum í hléinu á tónleikum Andrea Bocellis í Kórnum á laugardagskvöldið og birti á Facebook. Einn vinur minn […]

Stalín úti í tunglsljósi, Stalín út við skóg

Niðurstaða: Snilldartónleikar með stórfenglegri tónlist. Verk eftir Sjostakóvitsj í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Stjórnandi: Eva Ollikainen. Eldborg í Hörpu Miðvikudaginn 18. maí Þegar Stalín stjórnaði Sovétríkjunum með harðri hendi voru oft hvíslaðir um hann brandarar. Ekki mátti segja þá opinberlega, því það hefði líklega alvarlegar afleiðingar. Einn brandarinn var svona: Stalín heldur ræðu fyrir mikinn fjölda […]

Píanóleikurinn var göldrum líkastur

Niðurstaða: Einhverjir bestu djasstónleikar sem hér hafa verið haldnir. Craig Taborn lék á píanó tónlist eftir sjálfan sig Salurinn í Kópavogi Sunnudaginn 8. maí Henry Pleasants var ekki aðeins tónlistargagnrýnandi um miðja síðustu öld, heldur líka starfsmaður hjá CIA. Hann skrifaði m.a. tvær athyglisverðar bækur, Serious Music and All That Jazz og The Agony of […]

Klipið í afturendann á hinu kyninu

Niðurstaða: Söngurinn var ekki alveg fullkominn, en samt var margt verulega vel gert. Carmina Burana eftir Carl Orff. Stjórnandi: Fjóla Kristín Nikulásdóttir. Einsöngvarar: Bryndís Guðjónsdóttir, Guðmundur Karl Eiríksson og Þorsteinn Freyr Sigurðsson. Kórinn samanstóð af Hljómfélaginu, Selkórnum og Skólakórs Kársness. Stjórnandi skólakórsins var Álfheiður Björgvinsdóttir. Hljómsveit samanstóð af tveimur píanóleikurum og slagverksleikurum. Norðurljós í Hörpu […]

Spurt hvort skrattinn þurfi að eiga öll góðu lögin

Niðurstaða: Píanókonsert eftir John Adams var óttalegt þunnildi, en annað var bitastæðara. Verk eftir Johns Adams í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Einleikari: Víkingur Heiðar Ólafsson. Stjórnandi: John Adams. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 5. maí Fyrir nokkru fór um internetið orðrómur um að tónskáldin Arnold Schönberg, Anton Webern og félagar hefðu unnið á laun með nasistum. Þeir […]