Hinn blindi Bocelli var kóngurinn í hljóðkerfinu
Niðurstaða: Bráðskemmtilegir tónleikar. Andrea Bocelli söng blandaða dagskrá. Með honum komu fram Jóhanna Guðrún, Maria Aleida Rodriguez og Anastasyia Petryshak. Sinfonia Nord lék. Marcello Rota stjórnaði. Kórinn í Kópavogi laugardagur 21. maí Ég tók myndskeið af öllum fjöldanum í hléinu á tónleikum Andrea Bocellis í Kórnum á laugardagskvöldið og birti á Facebook. Einn vinur minn […]