Leiðin lá niður á við

Einar Jóhannesson, Nicola Lolli, Mark Reedman, Ásdís Valdimarsdóttir og Sigurgeir Agnarsson fluttu tónlist eftir Clarke, Beethoven og Brahms í Kammermúsíkklúbbnum í Norðurljósum í Hörpu sunnudaginn 22. nóvember. 2 stjörnur Fordómarnir fyrir kventónskáldum voru svakalegir fyrir ekki nema tæpum hundrað árum. Þá sendi Rebecca Clarke verk í keppni og deildi hún fyrstu verðlaununum með Ernest Bloch. […]

Ha?

Verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Beat Furrer, Kaija Saariaho og Kolbein Bjarnason. Emilía Rós Sigfúsdóttir lék á flautu, Ástríður Ala Sigurðardóttir á píanó. Hafnarborg 15. nóvember. 3 stjörnur Kvikmyndin Shine (1996) fjallar um ástralska píanistann David Helfgott. Hann var undrabarn, en hvarf af sjónarsviðinu vegna geðrænna vandamála. Svo kom hann fram aftur og vakti þá […]

Hver var eiginlega Mignon?

Hanna Dóra Sturludóttir og Gerrit Schuil fluttu lög eftir Schubert, Schumann og Wolf í Hannesarholti sunnudaginn 15. nóvember. 3 stjörnur Umgjörð tónleika söngkonunnar HönnuDóru Sturludóttur og píanóleikarans Gerrits Schuil var dálítið ábótavant. Tónleikaskráin var afskaplega fátækleg, aðeins eitt A4 blað með svo til engum upplýsingum. Á því stóð að flutt yrðu fjögur ljóð Mignon úr […]

Sprengikraftur í Norræna húsinu

Auður Gunnarsdóttir og Helga Bryndís Magnúsdóttir komu fram í tónleikaröðinni Klasssík í Vatnsmýrinni. Miðvikudagur 11. nóvember. 4 stjörnur Líf og ástir konu, Frauenliebe und Leben eftir Schumann er lagaflokkur sem er svo oft fluttur að hann nálgast við að vera klisja. Það er til marks um fagmennsku og hæfileika Auðar Gunnarsdóttur sópran og Helgu Bryndísar […]

Stórbrotinn og ástríðukenndur

John Grant kom fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt rytmasveit. Stjórnandi: Christopher George. 4 stjörnur Ég var einu sinni á rokkfestívali í Belgíu þar sem Marilyn Manson kom fram. Þegar hann steig fram á sviðið var leikin byrjunin úr hæga kaflanum í Es-dúr tríóinu eftir Schubert. Afhverju var ekki ljóst. Þetta er „íkonísk“ tónlist, hún hefur […]