Ringulreið ómstríðra hljóma

Verk eftir Úlf Hansson, Catherine Lamb, Kristínu Þóru Haraldsdóttur, Áka Ásgeirsson og Iancu Dumitrescu í flutningi Sinfóníuhljómsveitar íslands undir stjórn Ilan Volkov. Einleikari: Stephen O’Malley. 2 stjörnur Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands á fyrri degi Tectonics byrjuðu ekki illa. Þar var frumflutt Interwoven eftir Úlf Hansson, sem er tónskáld af yngri kynslóðinni. Verkið var fallegt. Það byrjaði […]

Stökkbreyttur óskapnaður

Upphafstónleikar Tectonics í Norðurljósum í Hörpu fimmtudaginn 16. apríl. Fram komu Sarah Kenchington og SLÁTUR. 2 stjörnur Það er gaman að skoða hvernig menn sáu fyrir sér framtíðina í gamla daga. Flugbílar voru algerlega gefins og vélmenni á hverju strái. Eða þá að fyrirbæri úr samtímanum voru ýkt út í það óendanlega. Í framtíðarmyndinni Brazil […]

Karlakór á hnefanum

Vortónleikar Stormsveitarinnar í Salnum í Kópavogi laugardaginn 11. apríl. 2 stjörnur Í flestum tilvikum koma kórar fram með píanóleikara. En á laugardagskvöldið var boðið upp á tónleika með karlakór sem söng í fjórum röddum við undirleik rokkhljómsveitar. Þetta var Stormsveitin sem var stofnuð árið 2011. Stefanía Svafarsdóttir söng einsöng með kórnum á tímabili á tónleikunum. […]