Baráttan um ódauðleikann

Kammertónleikar 3 stjörnur Verk eftir Farrenc og Mendelssohn á Kammermúsíkklúbbnum. Flytjendur: Gréta Guðnadóttir, Guðrún Þórarinsdóttir, Jónína Auður Hilmarsdóttir, Bryndís Björgvinsdóttir, Þórir Jóhansson og Ingunn Hildur Hauksdóttir. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 21. janúar Tilraunir til að vekja áhugann á gleymdum tónskáldum í gegnum tíðina hafa sjaldnar en ekki heppnast illa. Sannarlega var samin ógrynni af tónlist […]

Andsetni klarinettuleikarinn

Sinfóníutónleikar 5 stjörnur Sibelius, Tsjajkovskí og Kaija Saariaho í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Stjórnandi: Anna-Maria Helsing. Einleikari: Kari Kriikku. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 19. janúar Einleikskonsert á dagskrá Sinfóníuhljómsveitar Íslands felur í sér að að einleikarinn og stjórnandinn ganga saman fram fyrir áheyrendur. Þeir hneygja sig og byrja svo tónlistarflutninginn. Á tónleikunum á fimmtudagskvöldið var þessu […]

Árið 2016: Dásamlegir Sinfóníutónleikar og Évgení Ónegín var snilld

Sinfóníuhljómsveit Íslands fékk fimm sinnum fullt hús frá undirrituðum á árinu. Hljómsveitin var í miklu stuði og það er greinilegt að stjórn hennar veit hvað hún er að gera. Tveir stjörnudómarnir birtust í haust. Þeir fjölluð báðir um tónleika með hinum nýbakaða aðalstjórnanda, Yan Pascal Tortelier. Hingað til hefur hann staðið sig með miklum ágætum. […]