Baráttan um ódauðleikann
Kammertónleikar 3 stjörnur Verk eftir Farrenc og Mendelssohn á Kammermúsíkklúbbnum. Flytjendur: Gréta Guðnadóttir, Guðrún Þórarinsdóttir, Jónína Auður Hilmarsdóttir, Bryndís Björgvinsdóttir, Þórir Jóhansson og Ingunn Hildur Hauksdóttir. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 21. janúar Tilraunir til að vekja áhugann á gleymdum tónskáldum í gegnum tíðina hafa sjaldnar en ekki heppnast illa. Sannarlega var samin ógrynni af tónlist […]