Auglýst eftir innblæstri
Tónsmíðar eftir Báru Gísladóttur í Mengi á Listahátíð í Reykjavík laugardaginn 23. maí. 2 stjörnur Tónleikar Báru Gísladóttur í Mengi á laugardagskvöldið byrjuðu skemmtilega. Það var niðamyrkur í salnum, en þó mátt greina óljósar útlínur kontrabassa sem lá á gólfinu. Fyrst gerðist ekki neitt. En svo birtist allt í einu ljóstýra sem sveif yfir strengjum […]