Í tímavél aftur um 2000 ár
Epicycle Geisladiskur 3 stjörnur Smekkleysa Mikið væri nú gaman ef hægt væri að ferðast aftur í tímann og heyra tónlist eins og hún hljómaði hjá Forngrikkjum sem voru svo þróaðir í músíkinni. En þó tímavélar séu ekki til, fékk ég nýlega í hendurnar grip sem fór engu að síður með mig í tímaferðalag. Þetta var […]