Dansandi sinfóníuhljómsveit

Niðurstaða: Magnaður dans og mögnuð tónlist; einstök skemmtun. Aion eftir Önnu Þorvaldsdóttur og Ernu Ómarsdóttur. Aðstoðardanshöfundur: Lovísa Ósk Gunnarsdóttir. Stjórnandi: Anna-Maria Helsing. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék, Íslenski dansflokkurinn dansaði. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 21. október Headbanging + sinfóníuhljómsveit = rugl. Nei, þetta er ekki jafna sem gengur upp. Nema á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á fimmtudagskvöldið. Hljóðfæraleikararnir […]

Í hæstu hæðum

Niðurstaða: Tveir söngljóðabálkar eftir Schumann voru forkunnarfagrir hjá söngvara og píanóleikara, og lög eftir Árna Thorsteinsson voru hrífandi.   Andri Björn Róbertsson og Ástríður Alda Sigurðardóttir fluttu tónlist eftir Schumann og Árna Thorsteinsson. Norðurljós í Hörpu þriðjudaginn 12. október Geðhvörf einkennast af miklum öfgum í tilfinningalífinu. Þau eru ekki fyndin, en húmorinn léttir samt lífið. […]

Fjórtán ára sló í gegn á tónleikum

Niðurstaða: Frábærir einleikarar, sérstaka athygli vakti að annar þeirra er aðeins fjórtán ára. Hljómsveitin spilaði mjög vel. Verk eftir Dmitrí Sjostakovitsj og Richard Strauss. Einleikarar: Stefán Jón Bernharðsson og Ásta Dóra Finnsdóttir. Stjórnandi: Eva Ollikainen. Eldborg í Hörpu miðvikudaginn 6. október Rússneska tónskáldið Dmitrí Sjostakóvitsj hneigðist til þungyndis. Hann gat þó verið gamansamur inn á […]

Sem betur fer kviknaði ekki í sellóinu í Eldborg

Niðurstaða: Sellókonsert eftir Dvorák kom misvel út eftir því hvar maður sat, verk eftir Halldór Smárason var klént en konsert eftir Joan Tower var magnaður Verk eftir Dvorák, Halldór Smárason og Joan Tower. Stjórnandi: Peter Oundjian. Einleikari: Joanthan Swensen Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 30. september Í kvikmyndinni The Witches of Eastwick er atriði þar sem […]