Dansandi sinfóníuhljómsveit
Niðurstaða: Magnaður dans og mögnuð tónlist; einstök skemmtun. Aion eftir Önnu Þorvaldsdóttur og Ernu Ómarsdóttur. Aðstoðardanshöfundur: Lovísa Ósk Gunnarsdóttir. Stjórnandi: Anna-Maria Helsing. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék, Íslenski dansflokkurinn dansaði. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 21. október Headbanging + sinfóníuhljómsveit = rugl. Nei, þetta er ekki jafna sem gengur upp. Nema á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á fimmtudagskvöldið. Hljóðfæraleikararnir […]