Djass, Björk og Beyoncé
Djasstónleikar 3 stjörnur Stína Ágústsdóttir söngkona og Anna Gréta Sigurðardóttir píanóleikari fluttu lög úr ýmsum áttum. Hannesarholt þriðjudaginn 23. ágúst Tónleikar Önnu Grétu Sigurðardóttur píanóleikara og Stínu Ágústsdóttur söngkonu í Hannesarholti á þriðjudagskvöldið voru óvanalega frjálslegir. Ástæðan var sú að þær áttu báðar afmæli þennan dag og tilgangurinn með tónleikunum var fyrst og fremst að […]