Djass, Björk og Beyoncé

Djasstónleikar 3 stjörnur Stína Ágústsdóttir söngkona og Anna Gréta Sigurðardóttir píanóleikari fluttu lög úr ýmsum áttum. Hannesarholt þriðjudaginn 23. ágúst Tónleikar Önnu Grétu Sigurðardóttur píanóleikara og Stínu Ágústsdóttur söngkonu í Hannesarholti á þriðjudagskvöldið voru óvanalega frjálslegir. Ástæðan var sú að þær áttu báðar afmæli þennan dag og tilgangurinn með tónleikunum var fyrst og fremst að […]

Yin og yang á djasstónleikum

Píanótónleikar 4 stjörnur Sunna Gunnlaugs og Julia Hülsmann léku eigin tónsmíðar á tvo flygla. Silfurberg í Hörpu föstudaginn 12. ágúst Í svipinn man ég ekki eftir að hafa sótt djasstónleika þar sem spilað hefur verið á tvö píanó í einu. Því var spennandi að fara á tónleika með píanóleikurunum Sunnu Gunnlaugs og Juliu Hülsmann á […]

Þunnur þrettándi á Djasshátíð Reykjavíkur

Djasstónleikar 2 stjörnur Tómas R. Einarsson ásamt Sigríði Thorlacius, Rósu Guðrúnu Sveinsdóttur, Ómari Guðjónssyni, Davíð Þór Jónssyni, Snorra Sigurðarsyni, Samúel Jóni Samúelssyni, Sigtryggi Baldurssyni, Kristófer R. Svönusyni og Einari Scheving. Norðurljós í Hörpu miðvikudaginn 10. ágúst Ég hef lengi haldið upp á tónlist Tómasar R. Einarssonar bassaleikara. Geisladiskarnir hans fara oft á fóninn hér á […]

Þráhyggjukennt, brjálæðislegt, grípandi

Tónlist Djasstónleikar 4 stjörnur Snarky Puppy kom fram á Djasshátíð Reykjavíkur Eldborg, Hörpu, miðvikudaginn 10. ágúst Ef þér er illa við einhvern, skaltu gefa barninu hans trompet. Hljómurinn er skerandi og það er lýjandi að hlusta á nemanda æfa sig á hann. En þegar trompetblástur er keyrður upp úr öllu valdi í hljóðkerfinu í Eldborginni í […]