Snillingurinn sem söng fyrir beljurnar
Ég var einu sinni í sumarbústað á Kirkjubæjarklaustri. Umhverfis hann er töluvert stór garður, vel girtur. Ég settist við píanóið, sem stóð við franskan glugga í stofunni og fór að spila. Eftir um hálftíma heyrði ég þrusk við gluggann og leit upp. Hinum megin var belja sem var greinilega að hlusta og virtist mjög hrifin. […]