Þá riðu ofurhetjur um héruð
Áramótapistill: „Andsetni klarinettuleikarinn“ var fyrirsögn greinar sem ég skrifaði um stórfenglega tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í janúar. Fyrirsögnin vísaði til einleikarans, Kari Kriikku í verki eftir samtímatónskáldið Kajiu Saariaho. Hann var ekki bara kyrr á meðan hann var að leika eins og langoftast tíðkast, heldur dansaði spilandi um salinn. Það var svo dramatískt og spúkí að […]