“Halldór Haraldsson er hógvær byltingar og eljumaður. Þessi skemmtilegasta ævisaga áratugarins er einnig handbók í Karma Yoga, eða Starfsrækt og kennir að hið heilaga er ekki húmorslaust eða handan við veruleikann.”
– Hilmar Örn Hilmarsson, allsherjargoði
“Heillandi sagnasjóður um líf í músík og andlega leit. Halldór og Jónas fjórhenda sér í hljómfagra og stórskemmtilega bók.”
– Þórarinn Eldjárn, rithöfundur
“Ævisaga Halldórs Haraldssonar, eins fremsta píanóleikara þjóðarinnar, er mjög áhugaverð, skemmtileg og fróðleg. Halldór á að baki geysilega fjölbreytilegan lífsferil sem ætti að höfða til margra. Ég mæli sterklega með þessari merku bók.”
– Gunnar Kvaran, sellóleikari