Máttlaus tónlist við magnað ljóð
2 og hálf stjarna Blóðhófnir, kammerópera eftir Kristínu Þóru Haraldsdóttur við ljóðabálk Gerðar Kristnýjar. Flytjendur: Tónlistarhópurinn Umbra ásamt gestum. Iðnó sunnudaginn 26. janúar Fyrir nokkru síðan kom hingað djasspíanistinn og tónskáldið Jan Lundgren. Hann flutti ásamt kór frægt endurreisnarverk sem hann var búinn að endursemja, tónlistin var eins konar hugleiðing um upprunalegu tónsmíðina. Segja má […]