Máttlaus tónlist við magnað ljóð

2 og hálf stjarna Blóðhófnir, kammerópera eftir Kristínu Þóru Haraldsdóttur við ljóðabálk Gerðar Kristnýjar. Flytjendur: Tónlistarhópurinn Umbra ásamt gestum. Iðnó sunnudaginn 26. janúar Fyrir nokkru síðan kom hingað djasspíanistinn og tónskáldið Jan Lundgren. Hann flutti ásamt kór frægt endurreisnarverk sem hann var búinn að endursemja, tónlistin var eins konar hugleiðing um upprunalegu tónsmíðina. Segja má […]

Byrjaði vel, en endaði illa

2 og half stjarna Verk eftir Kodaly og Rakhmaninoff. Flytjendur: Páll Palomares, Ólöf Sigursveinsdóttir og Bjarni Frímann Bjarnason. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 19. janúar Fyrir nokkru var kvartað yfir því að löggur á landsbyggðinni væru svo hallærislegar í íslenskum spennuþáttaröðum. Tilefnið var treggáfuð sveitalögga sem var með leyfar af rækjusamloku í munnvikinu. Löggurnar frá höfuðborginni […]

Grípandi æskuverk í föstudagsröðinni

4 stjörnur Verk eftir Rakhmaninoff og Gubaidulinu. Flytjendur voru hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands. Norðurljós í Hörpu föstudaginn 17. janúar Ungverska tónskáldið Györgi Ligeti hélt einu sinni tæplega tíu mínútna langt erindi um framtíð tónlistarinnar. Hann stóð bara í pontunni og sagði ekki neitt, en skrifaði nokkrar fjarstæðukenndar tillögur til áhorfenda. Þetta fór ekki vel í […]

Rislitlir Vínartónleikar

2 og hálf stjarna Verk eftir Strauss yngri, Lehár, Bonis, Zeller, Tsjajkovskíj Sieczynski, Dostal og Beach. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék. Bjarni Frímann Bjarnason stjórnaði. Einsöngvarar: Jóna G. Kolbrúnardóttir og Garðar Thór Cortes. Dansarar: Þorkell Jónsson, Denise Margrét Yaghi, Gylfi Már Hrafnsson, María Tinna Hauksdóttir, Guðjón Erik Óskarsson og Eva Karen Ólafsdóttir. Eldborg í Hörpu Fimmtudaginn 9. […]

Grasið græna, hassið væna

Tónlist 4 og hálf stjarna Stórsveit Reykjavíkur flutti sveiflualdartónlist. Stjórnandi: Sigurður Flosason. Fram komu Stína Ágústsdóttir, KK, Björgvin Franz Gíslason og dansarar frá Sveiflustöðinni. Eldborg í Hörpu sunnudagur 5. janúar Einhver brandarakarl sagði að saxófónar væru í rauninni ásláttarhljóðfæri. Það ætti að berja þá með hömrum. Stórum hömrum. Saxófónarnir geta vissulega verið skerandi, en það […]

Ferðalög um undraheima

Tónlistarárið 2019 gert upp Einu sinni las ég fantasíubók sem hefst í helvíti. Þar kveljast sálir fordæmdra um alla eilífð, en illu andarnir passa upp á logarnir brenni sem heitast. Á meðan er spiluð tónlist. Þetta er eingöngu tónlist eftir misheppnuð tónskáld, verk sem voru í mesta lagi flutt einu sinni á jörðinni. Sagan dæmdi […]