Stórkostlegt ævintýri
Pekka Kuusisto fiðluleikari og Davíð Þór Jónsson píanóleikari léku af fingrum fram í Kaldalóni í Hörpu þriðjudaginn 17. febrúar. 5 stjörnur Einhverjir skrítnustu tónleikar sem ég hef farið á var í gömlum strætó sem var ekið um Vesturbæinn á Listahátíð í hittifyrra. Flygli hafði verið komið fyrir í strætóinum og á hann lék Davíð Þór […]