Tónlistin í Til hamingju með að vera mannleg
Ég er spurður töluvert um tónlistina í Til hamingju með að vera mannleg sem var frumsýnd í Þjóðleikhúsinu á miðvikudaginn. Öll tónlistin í sýningunni er eftir mig, fyrir utan Misty eftir Errol Garner og White Christmas eftir Irving Berlin, sem eru leikin á píanó í lifandi flutningi og brot úr Monalisa (Lojay, Sarz, Chris Brown), […]