Tónlistin í Til hamingju með að vera mannleg

Ég er spurður töluvert um tónlistina í Til hamingju með að vera mannleg sem var frumsýnd í Þjóðleikhúsinu á miðvikudaginn.

Öll tónlistin í sýningunni er eftir mig, fyrir utan Misty eftir Errol Garner og White Christmas eftir Irving Berlin, sem eru leikin á píanó í lifandi flutningi og brot úr Monalisa (Lojay, Sarz, Chris Brown), Pepas (Farruko), Bitch Better Have My Money (Rihanna), Rude Boy (Rihanna) og Pulkka (Vesala). Síðasta verkið fyrir hlé er píanókonsert sem ég samdi sérstaklega fyrir sýninguna.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s