Þegar eistun vöfðust fyrir
Niðurstaða: Sérlega vandaðir tónleikar með fallegri tónlist, hástemmdum söng og flottum hljóðfæraleik. Sigríður Ósk Kjartansdóttir, Lára Bryndís Eggertsdóttir, Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir og Steinunn A. Stefánsdóttir fluttu tónlist frá barokktímanum. Norðurljós í Hörpu Þriðjudaginn 26. apríl Er kontratenórinn Sverrir Guðjónsson hóf fyrst upp raust sína hér á landi fyrir margt löngu litu menn hver á annan. […]