Mozart litli framdi glæp
Verk eftir John A. Speight, Jón Hlöðver Áskelsson, Sigurð Sævarsson, Gregorio Allegri og fleiri á lokatónleikum Kirkjulistahátíðar í Hallgrímskirkju sunnudaginn 23. ágúst. 4 stjörnur Einu sinni var tónverk sem var svo heilagt að nóturnar af því máttu ekki koma fyrir almanna sjónir. Ef einhver dirfðist að skrifa það niður eftir eyranu, var hann bannfærður af […]