„Þú ert alltaf að skamma mig“
Sjónvarpsþættir 5 stjörnur Músíkmolar. Dagskrárgerð: Víkingur Heiðar Ólafsson, Halla Oddný Magnúsdóttir og Egill Eðvarðsson. RÚV Ef marka má tónlistina eftir Debussy sem Víkingur Heiðar Ólafsson og Halla Oddný Magnúsdóttir kynna fyrir landsmenn í sjónvarpsþáttunum Músíkmolum, þá var tónskáldið hinn ljúfasti náungi. Verkin sem Víkingur spilar eru yfirleitt draumkennd og mjúk, að vísu stundum þunglyndisleg, en […]