Dauflegir túristatónleikar

Íslensk tónlistarsaga í tali og tónum. Halldóra Eyjólfsdóttir söng, Júlíana Rún Indriðadóttir lék á píanó. Hannesarholt sunnudaginn 20. september. 2 stjörnur Jón Leifs stofnaði STEF, þ.e. Samtök tónskálda og eigenda flutningsréttar. Hann var alveg grótharður. Einu sinni lenti hann í rimmu við rútubílstjóra sem var vanur því að hafa útvarpið í gangi á ferðum sínum. […]

Fumlaust, óheft, leikandi létt

Verk eftir Mozart, Schumann og Jórunni Viðar í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Stjórnandi: Cornelius Meister. Einleikari: Arngunnur Árnadóttir. Fimmtudagur 10. september. 4 stjörnur Rétt eins og Hafnfirðingabrandarar þá er til fullt af klarinettubröndurum. Hér er einn: Hver er munurinn á klarinettu og lauk? Svar: Enginn grætur þegar þú skerð klarinettuna niður í litla bita. Annar: Hvað […]

Kastalinn sveif yfir lönd

Verk eftir Helga Rafn Ingvarsson í flutningi Matthildur Önnu Gísladóttur, Guðnýjar Jónasdóttur, Jonathan Larson, Helgu Þóru Björgvinsdóttur, Péturs Björnssonar og Kristínu Þóru Pétursdóttur. Kaldalón í Hörpu sunnudaginn 6. september. 4 stjörnur Ungur maður sem minnti á Al Pacino þegar hann lék í fyrstu myndinni um Guðföðurinn, tók sér stöðu fyrir framan áheyrendur í Kaldalóni í […]

Gættu að því hvers þú óskar þér

Baldursbrá, ópera eftir Gunnstein Ólafsson. Texti eftir Böðvar Guðmundsson. Norðurljós í Hörpu laugardaginn 29. ágúst. 3 stjörnur Ég þori ekki að fullyrða það, en ég man ekki betur en að barnaóperan Baldursbrá hafi notið aðstoðar sögumanns þegar hún var flutt í konsertuppfærslu fyrir ári síðan. Það hlýtur að vera; enginn texti var fyrir ofan sviðið […]