Hárbeitt spilamennska, misjöfn dagskrá
3 stjörnur Verk eftir Finn Karlsson, Hauk Þór Harðarson, Atla Heimi Sveinsson, Penderecki og Bach. Flytjandi: Stokkvartettinn Siggi. Norðurljós í Hörpu sunnudagurinn 27. nóvember Halda mætti að Strokkvartettinn Siggi sé einhverskonar grínhópur. Nafnið er svo kæruleysislegt, annað en maður á að venjast úr heimi kammertónlistar á Íslandi. En Sigga er full alvara með tilvist sinni! […]