Bítill stjórnaði Sinfóníunni
Verk eftir Mendelssohn, John Speght og Vaughan-Williams á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu fimmtudaginn 27. nóvember. Stjórnandi: Israel Yinon. Einleikari: Bryndís Halla Gylfadóttir. 4 stjörnur Hann var dálítið sérstakur, hljómsveitarstjórinn á Sinfóníutónleikunum á fimmtudagskvöldið, Israel Yinon. Ekki aðeins var hann með bítlahárgreiðslu og leit út eins og Eiríkur Fjalar, hann stjórnaði Sinfóníunni eins og hún […]