Sinfóníuhljómsveit, einleikari og stjórnandi í banastuði
4 stjörnur Verk eftir Saariaho, Sibelius og Bartók í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Einleikari: Alina Pogostkina, stjórnandi: Daniel Blendulf. Eldborg í Hörpu föstudaginn 25. maí Það er einmannalegt að semja tónlist. Tónskáldið gerir það eitt síns liðs, kafar ofan í sál sína og útkoman er kóði nótnaskriftar sem hljóðfæraleikarar þurfa að umbreyta í lifandi tónlist. Sá […]