Sinfóníuhljómsveit, einleikari og stjórnandi í banastuði

4 stjörnur Verk eftir Saariaho, Sibelius og Bartók í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Einleikari: Alina Pogostkina, stjórnandi: Daniel Blendulf. Eldborg í Hörpu föstudaginn 25. maí Það er einmannalegt að semja tónlist. Tónskáldið gerir það eitt síns liðs, kafar ofan í sál sína og útkoman er kóði nótnaskriftar sem hljóðfæraleikarar þurfa að umbreyta í lifandi tónlist. Sá […]

Falin skilaboð til njósnara í tónlist

4 stjörnur Kammertónleikar Verk eftir Webern, Schubert, Brahms og Strauss. Sæunn Þorsteinsdóttir og Alexandra Joan léku. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 20. maí Fyrir nokkru fór um internetið orðrómur um að tónskáldin Arnold Schönberg, Anton Webern og félagar hefðu unnið á laun með nasistum. Þeir hefðu komið skilaboðum til annarra njósnara í Bandaríkjunum og Bretlandi með […]

Frá þremur hljómum upp í þúsund

4 stjörnur Djasstónleikar Stórsveit Reykjavíkur flutti nýja íslenska tónlist. Silfurberg í Hörpu sunnudaginn 13. maí Djass er ekki bara djass, heldur greinist hann í þrjár megingerðir og um fjörutíu undirgerðir, sumar þeirra töluvert ólíkar. Á árlegum vortónleikum Stórsveitar Reykjavíkur í Silfurbergi í Hörpu upplifði maður að nokkru þessa skemmtilegu fjölbreytni. Þar mátti heyra fleiri en […]

Sönggleði í afleitum hljómburði

3 stjörnur Kórtónleikar Söngfjelagið, ásamt INTI Fusion, Hjörlefi Valssyni og Guðmundi steingrímssyni, flutti Kreólamessuna eftir Ariel Ramirez og nokkur önnur lög. Korpúlfsstaðir laugardaginn 5. maí Korpúlfsstaðir eru öllu jöfnu ekki notaðir fyrir lifandi tónlistarflutning. Ég man ekki eftir að hafa farið þar á tónleika fyrr en nú. Á laugardaginn hélt kammerkórinn Söngfjelagið þar vortónleika sína. […]

Þegar Mozart var drepinn

5 stjörnur Kvikmyndatónleikar Amadeus eftir Milos Forman og Peter Shaffer. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék undir stjórn Ludwig Wicki. Mótettukór Hallgrímskirkju söng (kórstjóri Hörður Áskelsson). Einleikari: Mei Yi Foo. Eldborg í Hörpu Föstudaginn 29. apríl Er ég sé til leikarans F. Murray Abraham, meira að segja í þáttaröðinni Homeland, þar sem hann leikur CIA njósnara, þá hugsa […]