Einleikari og hljómsveit fóru á kostum
Sinfóníutónleikar 5 stjörnur Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Jón Nordal, Sjostakóvitsj, Bartók og Lutoslawski. Einleikari: Steven Osborne. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Eldborg í Hörpu, fimmtudaginn 28. apríl Rússneska tónskáldið Dmitrí Sjostakóvitsj hneigðist til þungyndis. Hann gat þó verið gamansamur inn á milli. Þegar sonur hans Maxim, sem var efnilegur píanóleikari, varð 19 ára gamall samdi Sjostakóvitsj […]