Fríðari engan finna má

Niðurstaða: Yfirleitt mjög skemmtilegir tónleikar. Ár íslenska einsöngslagsins. Lög eftir mismunandi íslenska höfunda. Fram komu Egill Árni Pálsson, Hanna Dóra Sturludóttir, Harpa Ósk Björnsdóttir, Unnsteinn Árnason, Hrönn Þráinsdóttir og Matthildur Anna Gísladóttir. Salurinn í Kópavogi sunnudagur 19. febrúar Bindindishreyfingin IOGT (International Organization of Good Templars) var í mínu ungdæmi uppnefnd „Íslenskir ofdrykkjumenn og gamlir tugthúslimir“. […]

Búktalandi óperusöngvari og farsakennd atburðarás

Niðurstaða: Drepfyndin ópera. Donizetti: Don Pasquale. Sviðslistahópurinn Óður setti upp. Leikstjórn: Tómas Helgi Baldursson. Tónlistarstjórn og píanóleikur: Sigurður Helgi. Aðalhlutverk: Ragnar Pétur Jóhannsson, Áslákur Ingvarsson, Sólveig Sigurðardóttir og Þórhallur Auður Helgason. Þjóðleikhúskjallarinn laugardagur 11. febrúar Síðast þegar ég vissi var hraðmæltasti maður heims John Moschitta yngri. Á YouTube má sjá hann og heyra fara með […]

Leikhústónskáld sýndi á sér aðra hlið

Niðurstaða: Vandaðir og spennandi tónleikar. Verk eftir Vänskä, Weill og Mendelssohn í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Einleikari: Erin Keefe. Stjórnandi: Osmo Vänskä. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 2. febrúar Sönglögin eftir Kurt Weill eru mörg hver fjarskalega falleg, eins og Youkali, sem er í einskonar tangóstíl og fjallar um útópíu fullkominnar hamingju. Lagið er grípandi, í hefðbundnum […]