Frjótt ímyndunarafl, fullkomin tækni
5 stjörnur Djasstónleikar Herbie Hancock lék eigin tónlist ásamt Vinnie Colaiuta, James Genus, Terrace Martin og Lionel Loueke. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 20. júlí Herbie Hancock er viðkunnanlegur náungi og blátt áfram. Hann sagði áheyrendunum á tónleikunum í Hörpu á fimmtudagskvöldið að hann hefði komið til Íslands áður og skemmt sér afar vel. Það hefði […]