Frjótt ímyndunarafl, fullkomin tækni

5 stjörnur Djasstónleikar Herbie Hancock lék eigin tónlist ásamt Vinnie Colaiuta, James Genus, Terrace Martin og Lionel Loueke. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 20. júlí Herbie Hancock er viðkunnanlegur náungi og blátt áfram. Hann sagði áheyrendunum á tónleikunum í Hörpu á fimmtudagskvöldið að hann hefði komið til Íslands áður og skemmt sér afar vel. Það hefði […]

Klisjur sem virkuðu

4 stjörnur Popptónleikar Ludovico Einaudi lék eigin tónlist ásamt fimm manna hljómsveit. Eldborg í Hörpu mánudaginn 17. júlí Einfaldleikinn var í fyrirrúmi á tónleikum Ludovico Einaudi í Eldborg í Hörpu á mánudagskvöldið. Hann spilaði sjálfur á píanó, en með honum voru fimm hljóðfæraleikarar. Tónlistin samanstóð af innhverfum hendingum, en inn á milli voru hápunktar sífelldra […]

Söngkonan geiflaði sig og gretti

4 stjörnur Söngtónleikar Tónlist eftir Jórunni Viðar, Leonard Bernstein, Claudio Monteverdi, Leo Delibes og fleiri. Flytjendur: Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Gísella Lárusdóttir. Guja Sandholt, Francisco Javier Jáuregui, Hrönn Þráinsdóttir og börn undir stjórn Þórdísar H. Kristjánsdóttur og Hildar G. Þórhallsdóttur. Hafnarborg sunnudaginn 9. júlí Ein fyndnasta aría óperubókmenntanna er Glitter and be Gay eftir Leonard Bernstein. […]

Bjartasta vonin þarf meiri tækni

3 stjörnur Djasstónleikar Sara Blandon og Sara Mjöll Magnúsdóttir fluttu lög sem voru flest eftir konur á Freyjujazzi. Listasafn íslands þriðjudaginn 4. júlí Freyjujazz er sniðug tónleikaröð. Tónleikarnir eru haldnir í hádeginu á þriðjudögum í Listasafni Íslands og standa í hálftíma. Þeir byrja klukkan korter yfir tólf, og á eftir er hægt að fá sér […]