Starfsárið byrjar vel
Kammertónleikar 4 stjörnur Camerarctica flutti verk eftir Hasse, Fasch og Mendelssohn. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 25. september Kammermúsíkklúbburinn hóf starfsárið sitt á sunnudaginn var. Að þessu sinni kom Camerarctica fram, hópur sem hefur verið áberandi í tónlistarlífinu síðan hann var stofnaður árið 1992. Á efnisskránni voru m.a. verk eftir tónskáld sem fæstir muna eftir í […]