Fögur laglína og engin leið að hætta

4 og hálf stjarna Sinfóníutónleikar Verk eftir Jón Ásgeirsson, Heitor Villa-Lobos og Leonard Bernstein. Einleikari: Emilía Rós Sigfúsdóttir. Stjórnandi: Ligia Amadio. Eldborg í Hörpu Fimmtudaginn 24. janúar Alltaf ber til tíðinda þegar nýr einleikskonsert er frumfluttur. Á fimmtudagskvöldið var í fyrsta sinn leikinn flautukonsert eftir Jón Ásgeirsson, en það var á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í […]

Ævintýraleg tónlist sem kom stöðugt á óvart

4 og hálf stjarna Kammertónleikar Verk eftir Prókofíef, Servais – Ghys, Schnittke og Bartók. Flytjendur: Ari Þór Vilhjálmsson, Sigurbjörn Bernharðsson, Þórunn Ósk Marinósdóttir, Sigurgeir Agnarsson og Anna Guðný Guðmundsdóttir. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 20. janúar Ekki veit ég afhverju ljóð Bjarna Thórarensen, Eldgamla Ísafold, hefur verið sungið við breska þjóðsönginn. Hann heitir God Save the […]

Í veröld þar sem allt er svo gott

4 stjörnur Sinfóníutónleikar Verk eftir Jóhann Strauss yngri og fleiri. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék. Stjórnandi: Christian Kluxen. Einsöngvarar: Sveinn Dúa Hjörleifsson og Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 10. janúar Í haust dúkkaði upp á Facebook mynd af mismunandi tegundum höfuðverks. Myndin sýndi fjögur mannshöfuð með rauðum flekkjum sem táknuðu staðsetningu verkjanna. Þarna var mígreni, […]

Fimir fingur á ljóshraða

3 og hálf stjarna Kammertónleikar Rannveig Marta Sarc fiðluleikari og Jane Ade Sutarjo píanóleikari fluttu verk eftir Mozart, Šenk, Brahms og Ravel. Salurinn í Kópavogi miðvikudagur 9. janúar Er frelsi falið í fallegri tónlist? Kvikmyndin The Shawshank Redemption er byggð á sögu eftir Stephen King og fjallar um mann ranglega dæmdan í fangelsi. Aðalpersónan, sem […]