Í veröld þar sem allt er svo gott

4 stjörnur Sinfóníutónleikar Verk eftir Jóhann Strauss yngri og fleiri. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék. Stjórnandi: Christian Kluxen. Einsöngvarar: Sveinn Dúa Hjörleifsson og Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 10. janúar Í haust dúkkaði upp á Facebook mynd af mismunandi tegundum höfuðverks. Myndin sýndi fjögur mannshöfuð með rauðum flekkjum sem táknuðu staðsetningu verkjanna. Þarna var mígreni, […]

Fimir fingur á ljóshraða

3 og hálf stjarna Kammertónleikar Rannveig Marta Sarc fiðluleikari og Jane Ade Sutarjo píanóleikari fluttu verk eftir Mozart, Šenk, Brahms og Ravel. Salurinn í Kópavogi miðvikudagur 9. janúar Er frelsi falið í fallegri tónlist? Kvikmyndin The Shawshank Redemption er byggð á sögu eftir Stephen King og fjallar um mann ranglega dæmdan í fangelsi. Aðalpersónan, sem […]