Skáldavíman í píanóleiknum er smitandi

3 og hálf stjarna Árni Kristjánsson leikur verk eftir Mozart, Beethoven og Chopin Polarfonia Sagt er að Chopin hafi alltaf spilað á píanó í myrkri. Hann byrjaði á þessu þegar hann var lítill, slökkti á öllum kertum áður en hann settist við píanóið. Sama gerði hann fullorðinn. Hann mun líka hafa spilað mjög fínlega. Ekki […]