Magnaðir tónleikar
Lokatónleikar Reykjavík Midsummer Music í Norðurljósum í Hörpu sunnudaginn 21. júní. 5 stjörnur Lokatónleikar Reykjavík Midsummer Music hófust á svonefndri Passacagliu eftir Händel í útsetningu Johans Halvorsen. Passacaglia er dansform sem á rætur sínar að rekja til Spánar á 17. öld. Anna-Liisa Bezrodny lék á fiðlu en Jan-Erik Gustafsson á selló. Spilamennskan var sérlega flott, […]