Lyfti andanum í hæstu hæðir

4 og hálf stjarna Verk eftir Rameau, Debussy og Mússorgskí. Víkingur Heiðar Ólafsson lék á píanó. Eldborg í Hörpu þriðjudaginn 9. mars Í einu ævintýrinu um Múmínálfana er vondur lystigarðsvörður. Hann leyfir ekkert í garðinum og börnin vita ekki í hvorn fótinn þau eiga að stíga. Á víð og dreif eru skilti þar sem stendur: […]

Yfirgengilegir hápunktar í Wagner

5 stjörnur Verk eftir Wagner og Martinu á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Einleikari: Julia Hantschel. Stjórnandi: Eva Ollikainen. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 25. febrúar Tveir menn standa við þvottavél sem heitir Wagner. Annar maðurinn segir: „Þetta er frábær vél. En ekki velja „ring cycle“ því þá tekur þvotturinn 15 tíma og í lokin kviknar í vélinni […]

Sellókonsertinn eftir Haydn er snilld

4 og hálf stjarna Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Haydn og Brahms. Einleikari: Sigurgeir Agnarsson. Stjórnandi: Eva Ollikainen. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 11. febrúar Nafn tónskáldsins Joseph Haydn hefur orðið að mörgum aulabröndurum fyrir þær sakir að það hljómar eins og enska orðið hiding. Í einum brandaranum finna hljóðfæraleikararnir ekki tónskáldið, því það er Haydn/hiding. […]

Tapað fyrir poppgarginu

2 og hálf stjarna Verk eftir Liszt, Urbancic, Speight og Ravel. Peter Máté og Aladár Racz léku á píanó. Salurinn í Kópavogi þriðjudaginn 9. febrúar Ég hafði útvarpið í gangi á leiðinni á tónleikana, eitthvert poppgarg var spilað sem samanstóð af öskri, vélrænum endurtekningum, fábrotnum hljómagangi og drunum. Maður hugsaði: Mikið er nú gott að […]

Byrjaði vel, endaði illa

3 stjörnur Verk eftir Ginastera, Schubert og Þuríði Jónsdóttur. Einleikari: Xavier de Maistre. Stjórnandi: Eva Ollikainen. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 4. febrúar „Leið svo veturinn og bar ekkert til tíðinda.“ Þennan frasa er að finna í Íslendingasögum, ef minnið svíkur mig ekki. Hann má yfirfæra á líf Albertos Ginastera, sem var argentínskt tónskáld á 20. […]

Einmitt! Þú ert kaldur og ekki með nein eyru

Einu sinni voru kanína og snákur í göngutúr saman. Þau voru bæði blind og vissu ekki hvaða dýrategund þau tilheyrðu. Kanínan vissi ekki að hún var kanína og snákurinn ekki að hann var snákur. Kanína bað því snákinn að þukla á sér og segja henni hvers hann yrði vísari. Snákurinn gerði það og sagði: „Hmm. […]

Yfirnáttúrulegur kontrabassi, dásamleg sinfónía

4 stjörnur Verk eftir Bottesini og Brahms í flutningi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Einleikari: Jacek Karwan. Stjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason. Eldborg í Hörpu Fimmtudaginn 21. janúar Búdda er sagður hafa öðlast hugljómun þegar hann sat undir svokölluðu bodhitré. Viðurinn úr því er því talinn heilagur, og hljóðfæri sem er smíðað úr honum hlýtur að vera í beinu […]

Fuglasöngur og örbylgjuniður á Sinfóníutónleikum

4 og hálf stjarna Sinfóníuhljómsveit Íslands flutti verk eftir Schumann og Saariaho. Einleikari: Áshildur Haraldsdóttir. Stjórnandi: Daníel Bjarnason. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 14. janúar Lítill drengur segir við mömmu sína: „Ég ætla að verða flautuleikari þegar ég verð fullorðinn.“ Mamma hans klappar honum á kollinum og segir: „Karlinn minn, þú getur ekki verið bæði.“ Annar […]

Frosin tónlist… en samt svo lifandi

3 stjörnur Verk eftir Mozart, Walker, Haydn og Hauk Tómasson. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék undir stjórn Bjarna Frímanns Bjarnasonar. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 7. janúar Þegar sinfónía nr. 96 eftir Joseph Haydn var frumflutt, vildi ekki betur til en að risastór ljósakróna sem hékk hátt yfir höfðum áheyrenda, datt á gólfið með tilheyrandi brambolti. Engum varð […]

Skrattinn í tónlistinni… og víðar

Seint á nítjándu öldinni birtist frétt í ónefndu blaði, þar sem sagði að tónlistarkennara hefði tekist að kenna apa að spila á píanó. Apinn hefði náð ótrúlegri færni, hann gæti meira að segja spilað fjórhent alveg sjálfur, þ.e. bæði með höndum og fótum. Og ekki bara það, hann fletti nótnablöðunum með rófunni. Ég hugsa að […]