Rislitlir Vínartónleikar

2 og hálf stjarna Verk eftir Strauss yngri, Lehár, Bonis, Zeller, Tsjajkovskíj Sieczynski, Dostal og Beach. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék. Bjarni Frímann Bjarnason stjórnaði. Einsöngvarar: Jóna G. Kolbrúnardóttir og Garðar Thór Cortes. Dansarar: Þorkell Jónsson, Denise Margrét Yaghi, Gylfi Már Hrafnsson, María Tinna Hauksdóttir, Guðjón Erik Óskarsson og Eva Karen Ólafsdóttir. Eldborg í Hörpu Fimmtudaginn 9. […]

Grasið græna, hassið væna

Tónlist 4 og hálf stjarna Stórsveit Reykjavíkur flutti sveiflualdartónlist. Stjórnandi: Sigurður Flosason. Fram komu Stína Ágústsdóttir, KK, Björgvin Franz Gíslason og dansarar frá Sveiflustöðinni. Eldborg í Hörpu sunnudagur 5. janúar Einhver brandarakarl sagði að saxófónar væru í rauninni ásláttarhljóðfæri. Það ætti að berja þá með hömrum. Stórum hömrum. Saxófónarnir geta vissulega verið skerandi, en það […]

Ferðalög um undraheima

Tónlistarárið 2019 gert upp Einu sinni las ég fantasíubók sem hefst í helvíti. Þar kveljast sálir fordæmdra um alla eilífð, en illu andarnir passa upp á logarnir brenni sem heitast. Á meðan er spiluð tónlist. Þetta er eingöngu tónlist eftir misheppnuð tónskáld, verk sem voru í mesta lagi flutt einu sinni á jörðinni. Sagan dæmdi […]

Fagmennska, nákvæmni og innlifun

4 og hálf stjarna Verk eftir Gallo, Pergolesi, Locatelli, Marcello, Vivaldi og Veracini. Kammersveit Reykjavíkur lék. Einleikarar: Laufey Jensdóttir og Steiney Sigurðardóttir. Norðurljós í Hörpu sunnudaginn 8. desember Ef maður er staddur á kaffihúsi þá er ekki ólíklegt að Vivaldi sé á fóninum. Tónlist hans er orðin að klisju, hún er alltumlykjandi, eins konar tónrænt […]

Skrímslinu hafnað í Hallgrímskirkju

4 stjörnur Händel: Messías. Mótettukór Hallgrímskirkju og Alþjóðlega barokksveitin í Hallgrímskirkju. Einsöngvarar: Herdís Anna Jónasdóttir, David Erler, Martin Vanberg og Jóhann Kristinsson. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Hallgrímskirkja laugardaginn 7. desember Í óratóríunni sívinsælu, Messíasi eftir Händel, sem flutt var á laugardagskvöldið í Hallgrímskirkju, er m.a. sungið: „Wonderful… the Mighty God.“ Ef óratórían hefði verið sett upp […]

Þegar dauðir rísa úr gröfum sínum

4 og hálf stjarna Verdi: Requiem. Óperukórinn í Reykjavík söng við leik sinfóníuhljómsveitar. Einsöngvarar: Þóra Einarsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir, Gissur Páll Gissurarson og Kristinn Sigmundsson. Norðurljós í Hörpu þriðjudaginn 3. desember Í einni Monty Python gamanmyndinni er eldri kona að skoða myndaalbúm. Þetta er dauflegt og óspennandi fjölskyldualbúm en svo allt í einu sér konan þar […]