Ljósið frá símunum vakti hina dauðu

2 og hálf stjarna Mozart: Píanókonsert nr. 20 og Sálumessa. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands lék ásamt Söngsveitinni Fílharmóníu og Kammerkór Norðurlands. Einleikari: Alexander Edelstein. Stjórnandi: Anna-Maria Helsing. Langholtskirkja Föstudaginn langa Það er umdeilanleg ákvörðun af Menningarfélagi Akureyrar að hafa tónleikaskrár Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands eingöngu á rafrænu formi. Ákvörðunin er sögð vera af umhverfisástæðum. Þetta má þó ekki vera […]

Hver hatar ekki Mahler?

4 stjörnur Verk eftir Mahler og Brahms. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék. Einleikari: Isabelle Faust. Stjórnandi: Osmo Vänskä. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 11. apríl Í gamanþáttaröðinni um Frasier er sena þar sem bróðir hans, Niles, er að skilja við konuna sína. Hann talar af eftirsjá um sunnudagsmorgnana í fallegu stofunni, þar sem hann sat við flygilinn og […]

Söngurinn um ástina

4 stjörnur Lög eftir Brahms og Schumann. Flytjendur: Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað, Hanna Dóra Sturludóttir, Þorsteinn Freyr Sigurðsson, Fjölnir Ólafsson, Hrönn Þráinsdóttir og Matthildur Anna Gísladóttir. Norðurljós í Hörpu sunnudagur 7. apríl Í Einræðisherranum leikur Charlie Chaplin m.a. rakara. Hreyfingar hans eru fullkomlega í takt við músíkina úr útvarpinu. Það er ungverskur dans nr. 5 eftir […]

Star Wars flott eftir byrjunarörðugleika

3 og hálf stjarna Star Wars: A New Hope við lifandi tónlistarflutning. Ted Sperling stjórnaði Sinfóníuhljómsveit Íslands. Eldborg í Hörpu fimmtudaginn 4. apríl Bíósýningar við lifandi tónlistarflutning hafa tíðkast á Íslandi í allmörg ár. Lengi vel var fókusinn á gamlar svarthvítar myndir, oft þöglar, þar sem textarammar birtast með reglulegu millibili. Í hittifyrra var þó […]

Frá Akureyri til Hollywood

3 og hálf stjarna sinfóníutónleikar Verk eftir Dvorák, Atla Örvarsson og Rimskí-Korsakoff. Einleikari: Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir. Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson. Hof á Akureyri sunnudaginn 24. mars Sinfóníuhljómsveit Norðurlands fagnar 25 ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni voru haldnir hátíðartónleikar í Hamraborginni í Hofi á Akureyri um helgina. Fyrir hlé var aðeins eitt verk […]

Togstreita ljóss og myrkurs, en hvað svo?

3 stjörnur Sinfóníutónleikar Verk eftir Karólínu Eiríksdóttur, Þorstein Hauksson, Önnu Þorvaldsdóttur og John A. Speight. Sinfóníuhljómsveit Íslands lék. Anna-Maria Helsing stjórnaði. Eldborg í Hörpu Fimmtudaginn 14. mars Frægasta tokkata tónbókmenntanna er án efa Tokkata og fúga í d-moll eftir Bach. Hún lék stórt hlutverk í Fantasíu Walts Disney, þessari gömlu. Í Fantasíu sá maður fiðluboga […]

Full af töfrandi söng og ómótstæðilegum litum

4 og hálf stjarna Giuseppe Verdi: La Traviata. Uppfærsla Íslensku óperunnar. Hljómsveitarstjórn: Bjarni Frímann Bjarnason. Leikstjórn: Oriol Tomas. Leikmynd: Simon Guilbault. Búningar: Sebastien Dionne. Lýsing: Erwann Bernard. Myndband: Felix Fradet-Faguy. Danshöfundur: Lucie Vigneault. Aðalhlutverk: Herdís Anna Jónasdóttir, Elmar Gilbertsson og Hrólfur Sæmundsson. Kór og hljómsveit íslensku óperunnar. Eldborg í Hörpu laugardaginn 9. mars. Nemendur í […]