Sumt sem glóir er einfaldlega gull
Fjórar og hálf stjarna Páll Óskar Hjálmtýsson og Kristín Stefánsdóttir sungu klassísk popplög, ásamt stórum hópi hljóðfæraleikara og bakradda, í Salnum í Kópavogi föstudaginn 15. September Birtist á Visir.is 18. september 2023 Svört pallíettujakkaföt Páls Óskars Hjálmtýssonar glitruðu í mislitum ljósum Salarins í Kópavogi á föstudagskvöldið. Það var svo sannarlega við hæfi, því tónlistin sem […]