GusGus kom, söng og sigraði

Fimm stjörnur Tónleikar GusGus í Eldborg í Hörpu laugardaginn 18. nóvember. Tveir hljóðfæraleikarar eru að spila í krá í villta vestrinu, annar á kontrabassa og hinn á píanó. Inn á krána gengur illilegur náungi með alvæpni. Bassaleikarinn segir þá við píanóleikarann: „Það er vondur maður að koma… spilaðu í molltóntegund!“ Þessi mynd kom upp í […]

Ásgeir Trausti og fíllinn í postulínsbúðinni

Tvær og hálf stjarna Ásgeir Trausti Einarsson kom fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands og flutti lög eftir sjálfan sig. Hljómsveitarstjóri var Anthony Weeden. Eldborg í Hörpu Föstudaginn 3. nóvember Ásgeir Trausti kom fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands undir stjórn Anthony Weeden á Airwaves í Eldborginni í Hörpu á föstudagskvöldið. Það var svona og svona. Hann sjálfur er […]