Pabbamontið er ekki innistæðulaust
4 stjörnur Kári Egilsson ásamt hljóðfæraleikurum á tveimur plötum sem komu út á árinu: Palmtrees In the Snow og Óróapúls. Eftir Jónas Sen Pabbamont á Facebook getur verið sætt, en það getur líka farið yfir strikið. Ég er ekki saklaus í þeim efnum. En mér ofbauð á tímabili hve Egill Helgason notaði aðstöðu sína sem […]