Pabbamontið er ekki innistæðulaust

4 stjörnur Kári Egilsson ásamt hljóðfæraleikurum á tveimur plötum sem komu út á árinu: Palmtrees In the Snow og Óróapúls. Eftir Jónas Sen Pabbamont á Facebook getur verið sætt, en það getur líka farið yfir strikið. Ég er ekki saklaus í þeim efnum. En mér ofbauð á tímabili hve Egill Helgason notaði aðstöðu sína sem […]

Jólatónleikar í Salnum náðu ekki flugi

3 stjörnur Rebekka Blöndal, Kristjana Stefáns, Ragga Gröndal, Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir og Sigrún Erla Grétarsdóttir sungu jólalög í anda Ellu Fitzgerald. Átta manna hljómsveit lék með undir stjórn Vignis Þórs Stefánssonar. Salurinn í Kópavogi föstudaginn 1. desember. Rokktónlistarmaðurinn spilar þrjá hljóma fyrir þúsund áheyrendur, en djassarinn spilar þúsund hljóma fyrir þrjá áheyrendur. Þessi brandari er […]