Njósnarinn sagði nei, Ragga sagði já
Fjórar stjörnur Ragga Gísla á Myrkum músíkdögum ásamt Cauda Collective Norðurljósasalur Hörpu Föstudagur 26. janúar Yfirmaður bækistöðvar CIA í Berlín á tímum Kalda stríðsins var tónlistargagnrýnandi í hjáverkum. Hann hét Henry Pleasants. Ein af bókunum sem hann skrifaði bar nafnið The Agony of Modern Music. Hún kom út árið 1955. Líkt og titillinn gefur til […]