Njósnarinn sagði nei, Ragga sagði já

Fjórar stjörnur Ragga Gísla á Myrkum músíkdögum ásamt Cauda Collective Norðurljósasalur Hörpu Föstudagur 26. janúar Yfirmaður bækistöðvar CIA í Berlín á tímum Kalda stríðsins var tónlistargagnrýnandi í hjáverkum. Hann hét Henry Pleasants. Ein af bókunum sem hann skrifaði bar nafnið The Agony of Modern Music. Hún kom út árið 1955. Líkt og titillinn gefur til […]

Verbúðarstemning hjá Pálma Gunnarssyni

3 og hálf stjarna Tónleikar í Bæjarbíói föstudaginn 19. janúar Tónlist er eins og tímavél. Ótrúlegt er hve lag sem maður hlustaði á á ákveðnu skeiði, og heyrir svo aftur að einhverjum tíma liðnum, getur kallað fram sterkar tilfinningar sem tengjast þessu tímabili. Það er eins og ormagöng opnist og sogi mann aftur í tímann. […]